fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

FIFA telur tíma komin á það að fótboltinn komi heim til Englands – HM 2038 gæti farið fram þar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Victor Montagliani varaforseti FIFA vill að Heimsmeistaramótið árið 2038 fari fram á Bretlandseyjum.

England reyndi að fá mótið árið 2018 og 2022 en þau mót fóru fram í Rússlandi og Katar. Voru ásakanir um að FIFA hefði þar tekið við mútum.

Síðan þá hefur England ekki viljað reyna að halda mótið en núna hefur FIFA opnað á það.

Mótið á næsta ári fer fram í Bandaríkjunum, Kanada og Mexíkó. Mótið árið 2030 fer fram á Spáni, Portúgal, Marokkó og í Suður-Ameríku.

Mótið árið 2034 fer fram í Sádí Arabíu en ekki er búið að úthluta mótinu árið 2038 en núna hefur FIFA opnað á það að England, Skotland og Írland haldi mótið.

HM fór síðast fram á Englandi árið 1966 en þá varð England í fyrsta og eina skiptið Heimsmeistari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal