fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Sean Dyche öruggur á því að hann myndi gera betur en Amorim – Einfaldur fótbolti

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sean Dyche fyrrum stjóri Everton er harður á því að hann væri að gera betri hluti með Manchester United en Ruben Amorim.

Amorim hefur ekki fundið flugið með United eftir að hann tók við í nóvember.

„Hann ætlar ekki að breyta um leikstíl, Ruben Amorim verður að fara að vinna leiki fyrr en síðar,“ segir Dyche sem var rekinn frá Everton í vetur.

„Ef ég færi þarna og spilaði minn fótbolta, við. myndum vinna fleiri leiki. Það væri bara 4-4-2 og einfaldur fótbolti.“

„Hann hefur verið þarna í nokkuð langan tíma núna og þarf að fara að vinna leiki.“

Dyche á sér þann draum að stýra United. „Það var allltaf og er enn draumurinn að taka við United, það er vegna stærðar félagsins. United er ekki á besta staðnum núna en kraftarnir í þessu félagi eru svakalegir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær

Sjáðu þegar Messi brjálaðist í gær
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta

Virkja tæplega 9 milljarða klásúlu í samningi stráksins eftirsótta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal