fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Fimm áhugaverð nöfn á blaði hjá Lundúnaliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 12:35

Gyokeres Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er með fimm framherja á blaði fyrir félagaskiptagluggann í sumar. BBC greinir frá þessu.

Nicolas Jackson hefur leitt línuna hjá Chelsea undanfarin tímabil en telja margir hann ekki nógu góðan til að gera það áfram ef liðið vill komast í fremstu röð.

Því er líklegt að Chelsea bæti við sig framherja í sumar og koma þar nokkrir til greina. Félagið er sagt horfa til hins sjóðheita og eftirsótta Viktor Gyokeres hjá Sporting, en sá er mikið orðaður við Arsenal þessa dagana.

Þá er Liam Delap hjá Ipswich á blaði. Hann er fáanlegur á aðeins 30 milljónir punda en undanfarna daga hefur verið fjallað um að líklegast sé að hann endi hjá Manchester United.

Benjamin Sesko, framherji RB Leipzig sem hefur lengi verið eftirsóttur, er þá á listanum og þar eru einnig Huko Ekitike hjá Frankfurt og Victor Osimhen, sem er á láni hjá Galatasaray frá Napoli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt