fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Losar United sig strax við hann? – Áhugi á að fá hann aftur til Ítalíu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 15. maí 2025 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Inter ætlar að reyna að fá Joshua Zirkzee frá Manchester United í sumar. Þetta kemur fram í ítölskum miðlum.

Zirkzee kom til United síðasta sumar frá Bologna og greiddi enska félagið 36 milljónir punda fyrir hann. Það er þó óhætt að segja að hollenski sóknarmaðurinn hafi ekki staðist væntingar á leiktíðinni, frekar en flest allir í liði United.

Zirkzee hefur skorað þrjú mörk í 32 leikjum í ensku úrvalsdeildinni en hefur Inter þó trú á að hann geti kveikt á sér aftur á Ítalíu, þar sem hann þekkir deildina vel.

Inter vill fá Zirkzee á láni í sumar með kaupmöguleika eftir næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig