fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sonur Cristiano Ronaldo, Cristiano yngri, lék sinn fyrsta unglingalandsleik fyrir hönd Portúgal gegn Japan í gær og fylgdust margir spenntir með.

Um var að ræða leik Portúgal og Japan á móti sem fram fer í Króatíu. Kom Cristiano yngri inn á í 4-1 sigri.

Samkvæmt fjölmiðlum í Króatíu voru fulltrúar frá stórliðum á svæðinu. Má þar nefna þýsku liðin Bayern Munchen, Dortmund, RB Leipzig og Hoffenheim, sem og ítölsku liðin Inter, Juventus og Atalanta, austurríska liðið RB Salzburg og enska stórliðið Tottenham.

Cristiano yngri leikur með yngri liðum Al-Nassr í Sádi-Arabíu, þar sem faðir hans er á mála. Hann er 14 ára gamall og verður spennandi að sjá hvort hann komist nálægt þeim hæðum sem faðir hans hefur náð á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi

Dómsdagur eftir helgi og starfsöryggi lítið á Íslandi þetta haustið – Margir óttast örlög sín á meðan aðrir telja sig örugga í starfi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir

Fékk ekki stöðuhækkun sem hún átti skilið – Var sagt að útlit hennar væri að skemma fyrir