fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

433
Miðvikudaginn 14. maí 2025 11:30

Bonnie Blue.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn aðili sem hitti Bonnie Blue á leik hjá Nottingham Forest segir að hann væri í fangelsi ef hann hefði spurt þeirra spurninga sem Bonnie spurði hann og fleiri.

Bonnie hefur í tvígang mætt á leik hjá Nottingham, í fyrra skiptið ætlaði hún að finna menn til að leika með sér í myndböndum.

Félagið ákvað að taka fyrir það og bannaði Bonnie að mæta á völlinn og setti hana í lífstíðarbann.

„Ég fékk mynd af mér með henni en hún spurði mig síðan spurninga sem enginn ætti að heyra þegar börn eru mætt á leiki,“ sagði einn stuðningsmaður Nottingham.

Vill hann meina að Bonnie hafi talað mjög kynferðislega og verið að spyrja út í það hvort menn væru klárir í slaginn.

„Ef ég væri að bera þessar spurningar upp þá yrði ég settur í fangaklefa.“

Bonnie er mjög umdeild en á dögunum lét hún þúsund karlmenn sofa hjá sér á einum degi, hver þeirra fékk nokkrar mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur

Sheik Jassim gæti komið að borðinu og reynt að kaupa United aftur
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola

Wirtz og foreldrar hans flugu til Manchester í gær og funduðu með Guardiola
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni

Barnaperri dæmdur í fangelsi fyrir að nauðga karlmanni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar
433Sport
Í gær

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd

Manchester City opinberar nýjar treyjur – Mynd
433Sport
Í gær

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar

Guardiola vill hollenskan miðjumann í sumar