fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

433
Miðvikudaginn 14. maí 2025 11:30

Bonnie Blue.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Einn aðili sem hitti Bonnie Blue á leik hjá Nottingham Forest segir að hann væri í fangelsi ef hann hefði spurt þeirra spurninga sem Bonnie spurði hann og fleiri.

Bonnie hefur í tvígang mætt á leik hjá Nottingham, í fyrra skiptið ætlaði hún að finna menn til að leika með sér í myndböndum.

Félagið ákvað að taka fyrir það og bannaði Bonnie að mæta á völlinn og setti hana í lífstíðarbann.

„Ég fékk mynd af mér með henni en hún spurði mig síðan spurninga sem enginn ætti að heyra þegar börn eru mætt á leiki,“ sagði einn stuðningsmaður Nottingham.

Vill hann meina að Bonnie hafi talað mjög kynferðislega og verið að spyrja út í það hvort menn væru klárir í slaginn.

„Ef ég væri að bera þessar spurningar upp þá yrði ég settur í fangaklefa.“

Bonnie er mjög umdeild en á dögunum lét hún þúsund karlmenn sofa hjá sér á einum degi, hver þeirra fékk nokkrar mínútur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt