fbpx
Þriðjudagur 13.maí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið – Arne Slot mættur í alvöru party á Ibiza

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 13. maí 2025 11:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arne Slot stjóri Liverpool er staddur á Spáni að fagna því að hafa orðið enskur meistari í fyrstu tilraun. Er hann mættur til Ibiza.

Slot flaug beint til Spánar eftir jafntefli liðsins við Arsenal á sunnudag.

Slot var mættur á vinsælan stað á Ibiza í gær þar sem áfengið flæddi og gleðin var svo sannarlega við völd.

Ibiza er afar vinsæll áfangastaður og þá sérstaklega hjá ríka og fræga fólkinu, þar kostar að lifa.

Hollenski stjórinn gaf nokkra daga í frí frá æfingum enda á Liverpool ekki leik fyrr en á mánudag og hefur að engu að keppa.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum

Staðfest að Amorim verður ekki rekinn sama hvað gerist í næstu leikjum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist

Amorim hótar að hætta – Mourinho líklegastur til að taka við ef það gerist
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta

Tölfræðin yfir síðustu þrjú tímabil – Stuðningsmönnum Arsenal svíður að sjá þetta
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu

Ótrúlegt klúður hjá Hojlund um helgina – Var nánast inni í markinu
433Sport
Í gær

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni

Leki úr herbúðum United hefur hætt á síðustu mánuðum – Spjótið beinist því að einum manni
433Sport
Í gær

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“

Fetta fingur út í ummæli Hallgríms í beinni í gær – „Þú gerir það ekki“