fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var kjörinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af blaðamönnum þar í landi. FWA samtökin verðlauna á hverju árin.

Verðlaunin eru virt í Bretlandi en Salah fékk 90 prósent atkvæða sem er söguleg kosning. Enginn leikmaður hefur fengið jafn mörg atkvæði.

Virgil van Dijk endar í öðru sæti í kjörinu en FWA raðaði 16 mönnum á lista yfir þá bestu.

Liverpool varð meistari með miklum yfirburðum þar sem Salah var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins.

Bestu leikmenn deildarinnar:
1. Mohamed Salah
2. Virgil Van Dijk
3. Alexander Isak
4. Declan Rice
5. Bruno Fernandes
6. Chris Wood
7. Alexis Mac Allister
8. Morgan Gibbs White
9. Ryan Gravenberch
10. Trent Alexander Arnold
11. Jacob Murphy
12. Bukayo Saka
13. Cole Palmer
14. Jean Phillipe Mateta
15. Murillo
16. Dominik Szoboszlai

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl