fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Salah kjörinn bestur með sögulegri kosningu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 9. maí 2025 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Salah var kjörinn besti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar af blaðamönnum þar í landi. FWA samtökin verðlauna á hverju árin.

Verðlaunin eru virt í Bretlandi en Salah fékk 90 prósent atkvæða sem er söguleg kosning. Enginn leikmaður hefur fengið jafn mörg atkvæði.

Virgil van Dijk endar í öðru sæti í kjörinu en FWA raðaði 16 mönnum á lista yfir þá bestu.

Liverpool varð meistari með miklum yfirburðum þar sem Salah var potturinn og pannan í sóknarleik liðsins.

Bestu leikmenn deildarinnar:
1. Mohamed Salah
2. Virgil Van Dijk
3. Alexander Isak
4. Declan Rice
5. Bruno Fernandes
6. Chris Wood
7. Alexis Mac Allister
8. Morgan Gibbs White
9. Ryan Gravenberch
10. Trent Alexander Arnold
11. Jacob Murphy
12. Bukayo Saka
13. Cole Palmer
14. Jean Phillipe Mateta
15. Murillo
16. Dominik Szoboszlai

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kompany krotar undir

Kompany krotar undir
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld

Sjáðu mark Íslendingsins unga í Meistaradeildinni í kvöld
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora

Afar þægilegt hjá Börsungum – Kairat manni fleiri nær allan leikinn en tókst ekki að skora
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum

Hugsanlegt að breski öfgahægrimaðurinn hafi skemmt fyrir ísraelskum stuðningsmönnum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri