fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Stuðningsyfirlýsing við stjórann

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 30. apríl 2025 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

James Maddison segir hann og aðra leikmenn Tottenham standa þétt við bakið á Ange Postecoglou, stjóra liðsins.

Tottenham hefur átt skelfilegt tímabil og er í 16. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Liðið getur þó að einhverju leyti bjargað tímabilinu með því að sigra Evrópudeildina, þar sem það er komið í undanúrslit og mætir norska liðinu Bodo/Glimt á morgun.

Getty Images

Mikill hiti er á Postecoglou og er talið að dagar hans sem stjóri Tottenham verði taldir eftir tímabilið, sama hvernig fer í Evrópudeildinni.

„Við stöndum þétt við bakið á honum. Hann er frábær maður. Hann yrði sá fyrsti til að segja að við höfum verið ömurlegir í deildinni. Þetta er minn stjóri og ég ber mikla virðingu fyrir honum,“ segir Maddison.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“

Ræðir líðan íslensku leikmannanna á miðvikudag – „Við erum bara manneskjur með tilfinningar“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

David endar á Ítalíu

David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu
433Sport
Í gær

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Í gær

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern