fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Ólafur Ingi velur hóp til æfinga

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 25. apríl 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ómar Ingi Guðmundsson, þjálfari U15 ára landsliðs Íslands í karlaflokki, hefur valið hóp til úrtaksæfinga sem fram fara dagana 5.-7. maí 2025.

Æfingarnar fara fram á Avis-vellinum, heimvelli Þróttar í Laugardal og hér að neðan má sjá hópinn.

Hópurinn
Arnar Bjarki Gunnleifsson – Breiðablik
Aron Gunnar Matus – FH
Aron Kristinn Zumbergs – ÍA
Atli Björn Sverrisson – Fylkir
Bjarki Hrafn Garðarsson – Stjarnan
Bjarki Örn Brynjarsson – HK
Egill Orri Árnason – Höttur
Elmar Ágúst Halldórsson – Breiðablik
Emil Gautason – ÍBV
Emil Máni Breiðdal Kjartansson – HK
Emil Karl Jóhannesson – ÍA
Fjölnir Freysson – Þróttur R.
Gestur Alexander Ó. Hafþórsson – Víkingur R.
Ísak Ernir Ingólfsson – KA
Jón Helgi Brynjúlfsson – Völsungur
Jökull Sindrason – ÍA
Leó Hrafn Elmarsson – Þróttur R.
Magnús Daði Ottesen – Fylkir
Marten Leon Jóhannsson – HK
Ólafur Ingi Magnússon – Stjarnan
Óðinn Sturla Þórðarson – Breiðablik
Patrekur Axel Þorgilsson – Breiðablik
Róbert Hugi Sævarsson – FH
Rúnar Daði Vatnsdal Sveinsson – Þór Ak.
Sigurður Nói Jóhannsson – KA
Sigurður Stefán Ólafsson – FH
Smári Signar Viðarsson – Þór Ak.
Sölvi Hrafn Haldór Högnason – HK
Tristan Gauti Línberg Arnórsson – KR
Vésteinn Leó Símonarson – Stjarnan

Dagskrá og frekari upplýsingar má nálgast hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning