fbpx
Sunnudagur 06.júlí 2025
433Sport

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 11:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero hefur gefið sterklega í skyn að hann vilji komast burt frá Tottenham í sumarglugganum.

Romero hefur spilað með Tottenham undanfarin fjögur ár en hann var áður á mála hjá Atalanta á Ítalíu.

Romero hefur gefið í skyn að hann sé að horfa í kringum sig fyrir sumarið og að það sé alls ekki víst að hann verði áfram í London.

Argentínumaðurinn hefur verið orðaður við bæði Atletico Madrid og Barcelona á Spáni.

,,Við erum komnir í undanúrslit Evrópudeildarinnar og ég vil klára tímabilið á háu nótunum,“ sagði Romero.

,,Eftir það þá sjáum við til. Ég er alltaf að leitast eftir því að þroskast sem leikmaður og á aðra staði þar sem ég get þróað minn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima

Besta deildin: Vestri og ÍA töpuðu heima
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld

Allt öðruvísi aðstæður annað kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota

Ákvað sjálfur að spila í gær stuttu eftir andlát Jota
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“

Lýsir afar erfiðum mínútum Glódísar – „Heyrði ekki neitt og sá bara hversu illa henni leið, það var mjög erfitt“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Í gær

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá

Borga mögulega 50 milljónir fyrir leikmann sem Arsenal vildi ekki sjá