fbpx
Laugardagur 03.maí 2025
433Sport

Varpar sprengju fyrir mikilvæga leiki í Evrópu – Er opinn fyrir því að fara í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 24. apríl 2025 11:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero hefur gefið sterklega í skyn að hann vilji komast burt frá Tottenham í sumarglugganum.

Romero hefur spilað með Tottenham undanfarin fjögur ár en hann var áður á mála hjá Atalanta á Ítalíu.

Romero hefur gefið í skyn að hann sé að horfa í kringum sig fyrir sumarið og að það sé alls ekki víst að hann verði áfram í London.

Argentínumaðurinn hefur verið orðaður við bæði Atletico Madrid og Barcelona á Spáni.

,,Við erum komnir í undanúrslit Evrópudeildarinnar og ég vil klára tímabilið á háu nótunum,“ sagði Romero.

,,Eftir það þá sjáum við til. Ég er alltaf að leitast eftir því að þroskast sem leikmaður og á aðra staði þar sem ég get þróað minn leik.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust

Segir lykilmann United vera að troða sokk í þá sem efuðust
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið

Uppljóstrar um ótrúleg viðskipti sem áttu sér stað í Vesturbæ á dögunum – Milljónirnar frá Eyjum komu á borðið
433Sport
Í gær

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“

Amorim neitar öllum viðræðum: ,,Hef ekki rætt við hann“
433Sport
Í gær

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina

Manchester United vann magnaðan sigur á Spáni – Tottenham ekki í vandræðum með Norðmennina