fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

De Bruyne aftur til Chelsea? – ,,Af hverju ekki?“

Victor Pálsson
Mánudaginn 21. apríl 2025 17:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

William Gallas hefur kastað því fram að Kevin de Bruyne ætti að íhuga það að snúa aftur til Chelsea í sumar.

Þetta þykja vera ansi skrítin ummæli en De Bruyne er að kveðja Manchester City eftir tíu ár hjá félaginu.

De Bruyne kom fyrst til Englands árið 2012 og samdi þá við Chelsea en fékk fá tækifæri hjá félaginu og hélt til Þýskalands.

Undanfarin ár hefur Belginn verið einn allra öflugasti leikmaður deildarinnar og er 32 ára gamall í dag í leit að nýju verkefni.

,,Kannski ætti hann að snúa aftur til Chelsea? Af hverju ekki?“ sagði Gallas í samtali við Slingo.

,,Hann gæti viljað fara einhvert þar sem hann vinnur titla svo það veltur allt á því hvað Chelsea gerir í sumarglugganum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi

Eigandi Celtic sendir kaldar kveðjur á Brendan Rodgers – Sjálfselskur og sundrandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu

McTominay íhugar óvænt endurkomu – Sagður höndla þetta illa á Ítalíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína

Gylfi Þór tjáir sig um framtíð sína
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa

Rio sendir pillu á Carragher og minnir hann á orð hans sem eldast illa
433Sport
Í gær

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney
433Sport
Í gær

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum

Eiður Smári eftirsóttur biti – Fundaði á Selfossi en er einnig á blaði á öðrum stöðum