fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
Sport

Tölfræðin sem sýnir að mögulega hefur United ekkert við Mason Mount að gera

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 5. júní 2023 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Búist er við að Manchester United gangi frá kaupum á Mason Mount á allra næstu dögum frá Chelsea. Hefur hann sjálfur samþykkt að ganga í raðir félagsins.

Sagt er að United og Chelsea muni fara í viðræður á allra næstu dögum til að reyna að klára samkomulag.

Búist er við að Christian Eriksen verði í minna hlutverki með komu Mount en hann hefur spilað vel á sínu fyrsta tímabili á Old Trafford.

Tölfræðin frá liðnu tímabili er hins vegar á þann veg að Eriksen stóð sig mikið mun betur en Mount.

Mount er 24 ára gamall og átti slakt tímabil þar sem meiðsli hömluðu honum en hann er sagður spenntur fyrir því að reyna að finna taktinn undir stjórn Erik ten Hag.

Hér að neðan er samanburður a Mount, Eriksen og Bruno Fernandes á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Besta deildin: KR tapaði gegn KA

Besta deildin: KR tapaði gegn KA
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea

Yngsti aðalliðsleikmaður í sögu Bretlands samdi við Chelsea
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld

Ísland í nýjum og glæsilegum varabúningi í kvöld
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“