fbpx
Föstudagur 16.maí 2025
433Sport

Nafn Klinsmann sagt á blaði Tottenham

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 17. apríl 2023 22:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham hefur áhuga á að ráða Jurgen Klinsmann sem næsta þjálfara ef marka má frétt Kicker.

Antonio Conte yfirgaf félagið nýlega og er Cristian Stellini bráðabirgðastjóri.

Tottenham er því í þjálfaraleit og samkvæmt Kicker er nafn Klinsmann á blaði.

Um er að ræða fyrrum landsliðsþjálfara Þýskalands og Bandaríkjanna, auk Bayern Munchen og Hertha Berlin. Í dag er Klinsmann landsliðsþjálfari Suður-Kóreu eftir að hafa tekið við í febrúar.

Þá eru nöfn Brendan Rodgers, Vincent Kompany, Mauricio Pochettino, Graham Potter og Julian Nagelsmann á blaði einnig.

Tottenham hefur verið í vandræðum undanfarið og er alls ekki víst að liðið landi Meistaradeildarsæti.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi

Skandall í uppsiglingu – Stjarna og þrír aðrir sakaðir um að dreifa barnaklámi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur

Barcelona til í að losa átta leikmenn til að fjármagna kaup á þremur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss

Minningarsjóður Egils Hrafns styrkir Fylki og Selfoss
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða

Vilja fá hann fyrir HM vegna meiðslavandræða
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Glódís er leikfær

Glódís er leikfær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir

Arsenal opinberar nýja búninga og viðbrögðin standa ekki á sér – Myndir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann endi hjá Liverpool
433Sport
Í gær

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker

Segja þá hafa tekið óvænta ákvörðun varðandi Walker
433Sport
Í gær

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal

Mikil gleðitíðindi fyrir Arsenal