fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2019
433Sport

Enskir fjölmiðlar hafa „áhyggjur“ af nýja bílnum hans Pogba – Hvar á barnið að vera?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 17. janúar 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Pogba, miðjumaður Manchester United var að versla sér nýjan bíl. Pogba fékk sér gulan, Ferrari.

Kerran er glæsileg en Pogba á mikið safn af bílum sem hann hefur safnað að sér síðustu ár.

Ensk blöð velta því þó fyrir sér hvar Pogba ætli að vera með barnastólinn en hann varð faðir í fyrsta sinn, í upphafi árs.

Ferrari bifreiðin er nefnilega bara tveggja sæta og ekkert pláss er fyrir barnastólinn.

Áhyggjurnar ættu þó ekki að vera miklar enda á Pogba fleiri bíla, hann mun því nota Ferrari bifreið sína þegar hann er einn á ferli.

Mynd af nýja bílnum er hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega

Grófustu lið ensku úrvalsdeildarinnar: Manchester United ofarlega
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja

Drátturinn í bikarnum: Stórleikur á Hlíðarenda – Bikarmeistararnir til Eyja
433Sport
Í gær

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“

Ensk blöð fjalla um Aron Einar og eignarhlut hans í Bjórböðunum: ,,Botninn upp“
433Sport
Í gær

Þessir þrír sagðir ætla að fara ef United nær ekki Meistardeildarsæti

Þessir þrír sagðir ætla að fara ef United nær ekki Meistardeildarsæti
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt

Sjáðu ótrúlegan sprett Mbappe – Meðalhraðinn meiri en hjá Bolt
433Sport
Í gær

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega

Segir að samband Klopp og Salah hafi versnað verulega
433Sport
Fyrir 2 dögum

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“

Atla langaði að breiða yfir haus og deyja: ,,Ef þú ætlar að vinna þá deyjum við bæði“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“

Verðlaunum Gylfa stolið – ,,Segið honum að ég sé með þau“