fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Útskýrir af hverju hann breytir nafninu

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 13. júní 2025 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold var í gær formlega kynntur sem leikmaður Real Madrid, gekkst hann undir læknisskoðun áður en skrifað var undir allt.

Trent er á leið til Bandaríkjanna með Real Madrid þar sem félagið tekur þátt í HM félagsliða.

Bakvörðurinn mun vera með nafnið Trent aftan á treyju sinni en hjá Liverpool var hann með Alexander-Arnold.

„Þegar ég ferðast um Evrópu verður oft ruglingur með nafnið mitt,“ segir Trent.

„Ég er kallaður Arnold, Alexander, Alex eða Trent.“

„Ég ákvað að einfalda þetta og verð bara Trent, Trent er nafnið mitt og fólk mun nota það þegar það talar um mig.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár

Hafa ekki upplifað annað eins í 120 ár
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu

Hafnaði Arsenal fyrir Liverpool af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool

Alisson yfirgaf herbúðir Liverpool
433Sport
Í gær

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“

Furða sig á fjarveru stórstjörnunnar í Garðabæ – „Mér finnst það voðalega skrýtið“