fbpx
Þriðjudagur 16.september 2025
433Sport

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 12:03

Jack Wilshere.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere mun stýra Norwich í síðustu tveimur leikjum liðsins í ensku B-deildinni, í kjölfar þess að aðalþjálfarinn var rekinn.

Þessi fyrrum leikmaður Arsenal lagði skóna snemma á hilluna og sneri sér að þjálfun yngri liða félagsins, áður en hann fékk kallið frá Norwich.

Aaron Ramsey / Getty

Hefur hann verið aðstoðarmaður Johannes Hoff Thorup, sem var rekinn eftir 3-1 tap gegn Millwall í gær, en Norwich er í 14. sæti deildarinnar.

Wilshere mun stýra Norwich í leikjum gegn Middlesbrough og Cardiff, en fyrrum liðsfélagi hans hjá Arsenal, Aaron Ramsey, er einmitt bráðabirgðastjóri Cardiff.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“

Skrif Gunna Helga um vælukjóa frá Akureyri vekja athygli – „Skiptir auðvitað engu máli núna“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni

Svona er dagskráin í umspilinu um sæti í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?

Verður Ten Hag þjálfari Íslendings?
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar

Telja sig geta keypt Grealish á lækkuðu verði næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk

Elon Musk bálreiður vegna viðbragða við ummælum stjörnunnar um Charlie Kirk
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar

Arsenal, Liverpool og United öll á eftir liðsfélaga Hákonar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar

Komst að því á lygilegan hátt að maðurinn hennar hafði keypt sér þjónustu vændiskonu – Svona voru viðbrögð hennar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann

Lék með Arnari fyrir 15 árum – Hefur þetta að segja um landsliðsþjálfarann