fbpx
Miðvikudagur 19.nóvember 2025
433Sport

Fyrrum leikmenn Arsenal mætast á hliðarlínunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 22. apríl 2025 12:03

Jack Wilshere.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jack Wilshere mun stýra Norwich í síðustu tveimur leikjum liðsins í ensku B-deildinni, í kjölfar þess að aðalþjálfarinn var rekinn.

Þessi fyrrum leikmaður Arsenal lagði skóna snemma á hilluna og sneri sér að þjálfun yngri liða félagsins, áður en hann fékk kallið frá Norwich.

Aaron Ramsey / Getty

Hefur hann verið aðstoðarmaður Johannes Hoff Thorup, sem var rekinn eftir 3-1 tap gegn Millwall í gær, en Norwich er í 14. sæti deildarinnar.

Wilshere mun stýra Norwich í leikjum gegn Middlesbrough og Cardiff, en fyrrum liðsfélagi hans hjá Arsenal, Aaron Ramsey, er einmitt bráðabirgðastjóri Cardiff.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn

Liðsfélagi Hákonar reyndist of dýr – Hjóla í skotmark City og Real í staðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins

Amorim vill sækja eitt mesta efni Portúgals – Gæti leyst stórt vandamál liðsins
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“

Birtir myndir eftir innbrot á heimili sitt – „Getið þið gengið frá eftir ykkur næst“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fara fram á gjaldþrot

Fara fram á gjaldþrot
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk

Líkur á að frúin sé pirruð – Þetta var afmæliskveðjan sem hún fékk
433Sport
Í gær

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar

United fær að vita verðmiðann á miðjumanni sem félagið skoðar fyrir janúar
433Sport
Í gær

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla