fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Tíu stærstu bitarnir sem geta farið frítt – Margir sem verða mjög eftirsóttir í vetur

433
Mánudaginn 27. október 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ljóst er að lið í Bestu deild karla byrja að fullum krafti í dag að reyna að styrkja leikmannahópa sína fyrir næstu leiktíð. Tímabilinu lauk um helgina.

Mörg stór nöfn eru að verða samningslaus en mest hefur verið rætt um Birni Snæ Ingason leikmann KA sem lék á Akureyri seinni hluta tímabilsins.

Birnir gerði stuttan samning og er orðaður við flest lið landsins. Fleiri stór nöfn hjá KA eru að verða lausir en þar má nefna Viðar Örn Kjartansson sem átti mjög erfitt tímabil.

Damir Muminovic og Kristinn Jónsson geta farið frítt frá Breiðablik.

Vestri sem féll úr Bestu deildinni er með marga leikmenn sem geta farið frítt en þar eru tvö stór nöfn sem gætu farið í flest stærstu lið deildarinnar.

Tíu stærstu bitarnir:

Damir Muminovic (Breiðablik

Kristinn Jónsson (Breiðablik)

Sigurður Egill Lárusson (Valur)

Marko Vardic (ÍA)

Árni Snær Ólafsson (Stjarnana)

Birnir Snær Ingason (KA)

Ingimar Stöle (KA)

Viðar Örn Kjartansson (KA)

Mynd: ÍBV

Eiður Aron Sigurbjörnsson (Vestri)

Ágúst Eðvald Hlynsson (Vestri)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl