fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 24. október 2025 08:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Virgil van Dijk hefur opinberað að hann hafi kallað leikmenn Liverpool saman á mánudag til alvarlegrar umræðu um slæmt gengi liðsins undanfarið.

Hollandinn var augljóslega niðurbrotinn eftir 1-2 tap gegn Manchester United á sunnudag, fjórða tap liðsins í röð og taldi nauðsynlegt að ræða stöðuna áður en liðið hélt til Þýskalands í Meistaradeildarleik gegn Eintracht Frankfurt.

„Á mánudag voru allir leiðir, sérstaklega eftir tap á heimavelli gegn United,“ sagði Van Dijk.

„Við höfum ekki tapað mörgum heimaleikjum á mínum tíma hjá Liverpool, svo þetta var erfitt. En þetta var ekki neitt krísufundur, við vildum bara koma saman, ræða hlutina og halda ró okkar.“

Hann bætti við að mikilvægt væri að loka á utanaðkomandi hávaða og halda einbeitingu. „Það er alltaf einhver sem talar, alltaf einhver sem veit betur. En eina leiðin til að snúa þessu við er að standa saman, bæta sig og halda trú á verkefninu.“

Samtalið virðist hafa haft tilætluð áhrif, því Liverpool svaraði fyrir sig á besta mögulega hátt með 5-1 stórsigri á Frankfurt í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöldið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi

Hreinsuðu loftið eftir umdeilt viðtal á Íslandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“

Hjörvar telur að Halldór hafi leitað í skóla Óskars eftir að hann var rekinn – „Ég vissi að það kæmi Steinke frétt, það er the playbook“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool

Gagnrýnir Slot og segir hann hafa uppljóstrað því í gær hvernig á að vinna Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool

Roy Keane sakar Carragher um taka pressuna af Liverpool
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli

Myndband: Kjóllinn hennar rifnaði í beinni útsendingu – Viðbrögð stórstjörnunnar við hlið hennar vekja athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“