fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Þessi stórlið fá afslátt af framherjanum eftirsótta

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. október 2025 07:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Serhou Guirassy er með 50 milljóna evra klásúlu í samningi sínum við Dortmund sem gildir hins vegar aðeins um nokkur félög.

Bild fjallar um málið, en hinn 29 ára gamli Guirassy er eftirsóttur, sér í lagi af Barcelona, en félagið er einmitt á listanum yfir félögin sem klásúlan nær yfir.

Þar eru einnig Arsenal, Chelsea, Liverpool, Manchester City, Manchester United og Real Madrid. Önnur félög þurfa að greiða 90 milljónir punda fyrir framherjann.

Börsungar eru í leit að arftaka Robert Lewandoswski, en líklegt er að hann yfirgefið félagið þegar samningur hans rennur út næsta sumar.

Guirassy kom til Dortmund frá Stuttgart fyrir síðustu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te

Kalla eftir því að Amorim verði rekinn vegna ummæla hans um te
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers

Albert skoraði í sigri Fiorentina í Evrópu – Frábær sigur hjá Brann gegn Rangers
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við

Magnús kveður eftir 18 ára starf og Þóroddur tekur við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Matti Villa í nýtt hlutverk

Matti Villa í nýtt hlutverk