fbpx
Miðvikudagur 22.október 2025
433Sport

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

433
Miðvikudaginn 22. október 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grjótharður stuðningsmaður Manchester United, Marin Levidzhov frá Búlgaríu, er látinn 62 ára að aldri. Að sögn fjölskyldu hans lést hann úr hjartaáfalli eftir að hafa stanslaust orðið fyrir vonbrigðum með sitt lið undanfarin ár.

Levidzhov fékk lét húðflúra merki Manchester United á ennið og eyddi 15 árum í að berjast fyrir því að breyta nafni sínu agalega í Manchester United, sem honum tókst loks að lokum.

„Fyrir honum var Manchester United allt hans líf. Eftir tap var hann mjög niðurbrotinn og þegar gengi liðsins fór að dala, þá gerði hann það líka. Það er hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða,“ segir Elka Cankova, mágkona Levidzhov.

Manchester United sendi frá sér stutta yfirlýsingu eftir andlátið og sagðist harma fregnirnar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra

17 ára gamall Viktor Bjarki skoraði í Meistaradeildinni – Stórliðin flest með sigra
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum

Elvar segir lætin milli Þorláks og Guðmundar hafa haldið áfram eftir að slökkt var á myndavélunum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka

Þrumuræða Carragher um Liverpool – Segir liðið vera eins og Real Madrid og að Slot verði að láta það virka
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Emil Pálsson ráðinn til Blika

Emil Pálsson ráðinn til Blika
433Sport
Í gær

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins

Slot kvartaði yfir leikstíl United en hafði eitthvað til síns mál – Svona er tölfræði tímabilsins
433Sport
Í gær

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“

Hlustaðu á viðtal við Ólaf Inga: Segist taka við góðu búi af Halldóri – „Það er enginn að koma og kollvarpa því sem hefur gengið vel“