fbpx
Miðvikudagur 15.október 2025
433Sport

Liverpool að landa stærsta samningi sögunnar – Fara þá fram úr City og United

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. október 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool er að tryggja sér stærsta samning um auglýsingu á treyjum, verður hann sá hæsti í sögu ensku úrvalsdeildarinnar, þar sem félagið ætlar að fá 70 milljónir punda á ári.

Núverandi styrktaraðili Liverpool er alþjóðabankinn Standard Chartered, en samningurinn þeirra gildir til sumarsins 2027.

Standard Chartered hefur forgangsrétt á því hvort þeir vilja halda áfram sem langvarandi styrktaraðili félagsins, og stjórnendur Liverpool ætla að hefja viðræður.

Samkvæmt enskum blöðum er talið að samkomulag við Standard Chartered geti verið í sjónmáli fljótlega. Liverpool mun þó ekki útiloka að skoða aðra valkosti, þar á meðal aðra stóra banka.

Klúbburinn hefur haft nafn Standard Chartered á framan á rauðum treyjum sínum síðan 2010. Núverandi samningur er virði 50 milljónir punda á ári fyrir félagið.

Keppinautar Liverpool, Manchester United sem heimsækja Anfield á sunnudag og Manchester City, hafa nú þegar stærstu svona samningana í deildinni og fá 60 milljónir punda á ári.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England

Fyrrum framherji Arsenal að skipta um landslið – Lék einn leik fyrir England
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans

Opnar sig um það þegar átta ára drengur lést í fangi hans
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“

Gylfi hrósar Sölva og talar um þetta sem hans stærsta kost – „Hefðu getað farið á taugum og leitað eftir galdralausn“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool

Segir þetta stærstu mistök sín sem dómari – Allir stóru dómarnir féllu með Liverpool
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða

Skella verðmiða á hann í kjölfar áhuga Real Madrid og enskra stórliða
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki

Svona er hópur Þorsteins fyrir tvo mikilvæga leiki
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi

Solskjær líklegur til að taka við spennandi starfi