Gylfi Þór Orrason verður að störfum sem dómaraeftirlitsmaður á miðvikudag í Evrópudeild UEFA.
Hann verður þá að störfum á leik Malmö FF frá Svíþjóð og Ludogorets Razgrad frá Búlgaríu.
Leikurinn hefst klukkan 19:00 en búast má við að Daníel Tristan Guðjohnsen verði í eldlínunni.