fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Voru með flugvél klára en hann mætti ekki – Skrifar nú undir hjá Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. ágúst 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að tryggja sér þjónustu Facundo Buonanotte frá Brighton, en sá var talinn á leið til Leeds fyrir skömmu.

Kantmaðurinn kemur á láni frá Brighton, en hann var einmitt á leið á láni til Leeds. Félagið var með flugvél klára í gær en Argentínumaðurinn mætti ekki.

Nú er hann að fara að skrifa undir hjá Chelsea, sem hefur styrkt sig vel sóknarlega í sumar. Liam Delap, Joao Pedro og Jamie Gittens eru allir komnir og er Alejandro Garnacho á leiðinni.

Buonanotte er aðeins tvítugur og var hann á láni hjá Leicester, sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í fyrra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina