fbpx
Fimmtudagur 13.nóvember 2025
433Sport

Einn út og annar inn hjá Skyttunum

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 29. ágúst 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jakub Kiwior er að ganga í raðir Porto frá Arsenal. Samningar eru í höfn.

Pólski varnarmaðurinn hefur verið í tvö og hálft ár hjá Arsenal en fer nú til Portúgal, þar sem hann verður að öllum líkndum í stærra hlutverki.

Porto greiðir 2 milljónir evra til að fá Kiwior á láni en þarf að kaupa hann á 17 milljónir evra næsta sumar. Gæti kaupverðið orðið allt að 27 milljónir evra síðar meir.

Arsenal er að fá Piero Hincapie frá Bayer Leverkusen og mun hann fylla skarð Kiwior í leikmannahópi Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða

Arsenal að ráða mann sem hefur náð ótrúlegum árangri – Uppgötvaði Kvaratskhelia og fleiri góða
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“

„Hann verður gleymdur, sköllóttur og feitur fljótlega“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar

Staðfestir að hann muni ekki tala við Trump ef hann treður sér aftur í sviðsljósið í sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið

Settu sig í samband við KR en fengu þennan verðmiða í andlitið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint

Gæti þurft að hætta eftir að hafa misst meðvitund og hjartavandamál var greint
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina

Tjáir sig í fyrsta skipti eftir að öryggisvörður tók hann hálstaki um helgina