fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Bonnie Blue í mjög óvæntu hlutverki – Allt dregið til baka eftir hörð viðbrögð

433
Miðvikudaginn 27. ágúst 2025 19:30

Bonnie Blue.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnulið ætlaði að fá klámstjörnuna Bonnie Blue sem styrktaraðila í sumar, en hætti við eftir hörð viðbrögð.

Bonnie Blue er á lista yfir áhugaverðustu samstarfsaðila knattspyrnuliða sem enska götublaðið Daily Star birtir.

Enska utandeildarliðið Calstock ætlaði að hafa OnlyFans-stjörnuna framan á treyjum sínum á komandi leiktíð en allt kom fyrir ekki.

Það vakti hörð viðbrögð margra að félagið ætlaði sér að auglýsa Blue, sem er meðal annars þekkt fyrir það að sofa hjá þúsund karlmönnum á sólarhring.

Blue hefur áður verið til umfjöllunar í tengslum við knattspyrnu, en hún fékk bann frá heimavelli Nottingham Forest í vor er hún ætlaði sér að taka þar upp kynferðislegt efni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu

Með rosalegt tilboð frá Sádí Arabíu á borðinu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir

Umdeild kaup eiganda Chelsea gætu dottið upp fyrir
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína

Haaland skiptir um nafn til að heiðra móður sína
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann

Haugur af liðum á eftir Mainoo – Tvö á Englandi þykja líklegust til að hreppa hann
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær

Myndband: Allt á suðupunkti eftir vont gengi – Ætlaði að vaða í stuðningsmenn í gær