fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Viðtal við fyrirliða Manchester United vekur mikla athygli – Skóf ekki af því er hann ræddi stöðuna

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. ágúst 2025 15:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Bruno Fernandes, fyrirliði Manchester United, fór í áhugavert og hreinskilið viðtal eftir 2-2 jafntefli gegn Everton í æfingaleik vestan hafs í nótt.

„Þetta var ekki okkar besta frammistaða og við vorum frekar latir í dag. Við þurfum að forðast slíkt. Við erum að bæta okkur en erum ekki á þeim stað sem við viljum vera á,“ sagði Porgúgalinn.

United átti skelfilegt tímabil í fyrra og hafnaði í 15. sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Fernandes segir að styrkja þurfi leikmannahópinn betur en að hann átti sig á erfiðri stöðu fjárhagslega.

„Mig langar ekki að taka neinn fyrir og félagið er að gera sitt besta miðað við fjárhagslegu stöðuna. En það er alveg ljóst að það þarf meiri samkeppni fyrir leikmennina sem eru hér, meiri gæði til að ýta öllum öðrum upp á hærra plan. Vonandi koma 1-2 leikmenn í viðbót.“

United hefur fengið til sín þá Bryan Mbuemo, Matheus Cunha og Diego Leon í sumar. Var Ruben Amorim, stjóri United, spurður út í ummæli Fernandes.

„Það er gott að leikmönnum finnist þetta. Það þýðir að þeir skilji stöðuna, sem er jákvætt,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum