fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433

Þægilegt fyrir Breiðablik í stórleiknum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. ágúst 2025 20:07

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Breiðablik vann ansi þægilegan sigur á Val í stórleik að Hlíðarenda í Bestu deild kvenna í kvöld.

Birta Georgsdóttir og Agla María Albertsdóttir komu gestunum í þægilega stöðu snemma leiks og staðan í hálfleik var 0-2.

Blikar voru með góð tök á leiknum en létu eitt mark í viðbót duga, sjálfsmark Lillýar Rutar Hlynsdóttur snemma í seinni hálfleiks. Lokatölur urðu 0-3.

Breiðablik er á toppi deildarinnar með 31 stig, 6 stigum á undan FH og Þrótti, sem þó eiga leik til góða.

Valur er í tómu brasi og aðeins með 15 stig í fimmta sæti, 5 stigum fyrir ofan fallsvæðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn

Framhjáhaldið fór eins og eldur um sinu – Viðbrögð manna helltu olíu á eldinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Í gær

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona

Lingard fékk tvær treyjur frá leikmönnum Barcelona
433Sport
Í gær

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern

Tottenham fær gríðarlegan liðsstyrk frá Bayern
433Sport
Í gær

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði

Tilbúnir að bjóða aftur í Isak með einu skilyrði
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’