fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Ný treyja Arsenal vekur gríðarlega athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. ágúst 2025 11:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ný þriðja treyja Arsenal var opinberuð í dag og hefur hún vakið mikla lukku knattspyrnuaðdáenda.

Treyjan er hvít með vínrauðu og gylltu í. Sækir hún innblástur í varatreyju félagsins frá því tímabilið 2007-2008.

Knattspyrnuáhugamenn hrósa Arsenal og Adidas í hástert fyrir nýju treyjuna, sem má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“

Baunar á stjörnu liðsins sem sýndi öllum vanvirðingu – ,,Hann hefur beðið okkur afsökunar“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hato staðfestur hjá Chelsea

Hato staðfestur hjá Chelsea
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref
433Sport
Í gær

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“

Kom eiginkonunni verulega á óvart með þessari ákvörðun – ,,Heldur betur óvænt“
433Sport
Í gær

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal

Gabriel svaraði Richarlison sem montaði sig eftir sigur á Arsenal