fbpx
Þriðjudagur 11.nóvember 2025
433Sport

Newcastle komið í bílstjórasætið eftir vendingar í dag?

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 4. ágúst 2025 21:25

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Newcastle hefur lagt fram nýtt tilboð í Benjamin Sesko samkvæmt áreiðanlegum fréttamiðlum nú í kvöld.

Þessi eftirsótti framherji RB Leipzig hefur verið orðaður við Newcastle og Manchester United undanfarið, en þýska félagið hafnaði tilboði Newcastle á dögunum.

Það boð hljóðaði upp á 65 milljónir punda og gat það hækkað upp í 70 milljónir. Nýtt tilboð hljóðar upp á að minnsta kosti 70 milljónir punda og getur það hækkað upp í næstum 80 milljónir punda.

United hefur ekki enn lagt fram tilboð en hefur látið Leipzig vita að félagið muni gera það ef Sesko sjálfur velur það fram yfir Newcastle.

Fréttir undanfarna daga hafa verið á þann veg að Sesko vilji frekar ganga í raðir United en miðað við þessar nýju fréttir áttu mjög jákvæðar viðræður sér stað milli Newcastle, Leipzig og fulltrúa leikmannsins í dag.

Ekkert hefur þó verið samþykkt enn, en hjá Leipzig eru menn ekki hræddir við að halda Sesko áfram hjá félaginu ef fullnægjandi tilboð berst ekki.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Er þetta arftaki Salah á Anfield?

Er þetta arftaki Salah á Anfield?
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu

Staðfesta sorglegt andlát – Var þekkt nafn á svæðinu
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli

Ummæli leikmanns City um Salah eftir leik í gær vekja athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið

Gleymdu að slökkva á hljóðnema Rooney – Hlustaðu á umræðuna sem átti aldrei að fara í loftið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?

Líklegt byrjunarlið Íslands í Baku á fimmtudag – Leitar Arnar í það sem virkaði síðast?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“

Messi heimsótti heimavöll Barcelona í skjóli nætur – „Í gærkvöldi sneri ég aftur á stað sem ég sakna af öllu hjarta“
433Sport
Í gær

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því

Fullyrða báðir að krísuástand sé hjá Liverpool – Carragher nefnir leikmann sem bera mikla ábyrgð á því
433Sport
Í gær

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum

Á von á dómi og viðurkennir að hafa deilt myndefni af ólögráða einstaklingum