fbpx
Mánudagur 04.ágúst 2025
433Sport

Greina frá andláti í kjölfar skelfilegs bílslyss

433
Mánudaginn 4. ágúst 2025 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Moffett, fyrrum norðurírskur knattspyrnumaður, er látinn af sárum sínum aðeins 38 ára gamall eftir að hafa lent í bílslysi.

Moffett er goðsögn hjá neðri deildarfélagi Dollingstown og var hann fyrirliði liðsins í 13 ár. Eftir að hann lagði skóna á hilluna árið 2021 fór hann í starf á bak við tjöldin hjá félaginu.

„Það er með sorg í hjarta sem við greinum frá andláti Aaron Moffett. Moff var herra Dollingston, elskaður og dáður af öllum hjá hvaða félagi sem er,“ segir í yfirlýsingu Dollingstown.

„Hann var algjör herramaður og við munum aldrei gleyma honum. Þið skuluð biðja fyrir fjölskyldu hans. Hvíldu í friði fyrirliði.“

Kveðjum hefur eðlilega rignt inn frá knattspyrnusamfélaginu á Norður-Írlandi og víðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak

Voru hársbreidd frá því að næla í Isak
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur

Nunez gæti spilað í Evrópu í vetur
433Sport
Í gær

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’

Eru með leikmann sem ‘getur orðið betri en Messi’
433Sport
Í gær

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref

Celtic sagt horfa til Liverpool – Gæti tekið mjög óvænt skref