fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
433Sport

Þorsteinn útskýrir ákvörðunina – „Burt með ykkur“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 6. júlí 2025 10:30

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Leikmenn og þjálfarar íslenska kvennalandsliðsins tóku ákvörðun um að æfa ekki á keppnisvellinum í Bern í gær fyrir leik kvöldsins gegn Sviss af praktískum ástæðum. Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari sagði frá þessu á blaðamannafundi í gær.

„Við vildum ekki vera í rútu lengur en við þurftum og sleppa við tímapressuna, mega bara vera 60 mínútur úti á velli og svo: Burt með ykkur. Við gátum dólað okkur í því sem við vildum vera að gera,“ útskýrði Þorsteinn.

„Þó æfingin hafi ekki verið neitt löng vildum við bara gefa okkur tíma. Þetta var samkomulag milli þjálfara og leikmanna. Þetta hentaði okkur vel. Leikmenn eru vanir að spila á svona völlum og það er ekkert nýtt.“

Leikur Íslands og Sviss er afar mikilvægur fyrir bæði lið, en þau töpuðu gegn andstæðingum sínum í fyrstu umferð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz

Klopp áttar sig ekki á því hvar Slot ætlar að spila Wirtz
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för

Yfirmenn hafa verulegar áhyggjur eftir sumarið – Dvergar, vændiskonur og OnlyFans stjarna með í för
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina

Telur sig hafa séð geimverur þegar hún var í einkaflugvél með manni sínum – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo mun fá minna að spila

Ronaldo mun fá minna að spila
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Napoli vill ekki fá Nunez

Napoli vill ekki fá Nunez
433Sport
Í gær

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho

Chelsea aftur farið að skoða Garnacho
433Sport
Í gær

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze

Arsenal er ekki hætt og vilja kaupa Eze
433Sport
Í gær

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans

City gerir sturlaðan samning við Puma – Sá stærsti í sögu fótboltans
433Sport
Í gær

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol

Eigandi Burnley gengur frá kaupum á Espanyol