fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

United gæti sent leikmann til Chelsea og fengið annan þaðan í staðinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 24. júní 2025 10:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Christopher Nkunku hjá Chelsea gæti farið til Manchester United í sumar og Alejandro Garnacho í hina áttina. Þetta kemur fram í Telegraph.

Nkunku hefur ekki staðist væntingar hjá Chelsea og verið í aukahlutverki. Garnacho er þá algjörlega úti í kuldanum hjá Ruben Amorim á Old Trafford.

Garnacho hefur verið orðaður við Ítalíumeistara Napoli en einnig Chelsea, sem ku hafa áhuga á honum. Þá hefur United nú mikinn áhuga á Nkunku samkvæmt nýjustu fréttum.

Telegraph segir þó að afar ólíklegt sé að félögin skipti á leikmönnunum, heldur standi kaupin á þeim báðum ein og sér ef þau ganga í gegn.

Engar viðræður hafa farið fram en áhugi ku vera til staðar beggja megin borðsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum