fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Mætti með afar óvenjulegan hlut upp á flugvöll og komst á ótrúlegan hátt í gegn

433
Sunnudaginn 22. júní 2025 15:30

Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Upshot rifjar reglulega upp skemmtilegar sögur sem tengjast fótboltanum en gerast utan vallar. Það var tekin fyrir skemmtileg saga af Jaap Staam, sem lék með Manchester United frá 1998-2001.

Hann og leikmenn United fengu kalkún frá félaginu fyrir ein jólin og sá hann fyrir sér að geyma kalkúninn á Englandi á meðan hann skrapp að heimsækja fjölskyldu sína í Hollandi.

Faðir hans, sem var með honum í för, var ekki á þeim buxunum og mætti með kalkúninn út á flugvöll í Manchester. Á hann þar að hafa smellt honum á beltið með honum töskunum, en sú sem var að innrita þá feðga í flugið tók það auðvitað ekki í mál.

Faðir hans dó ekki ráðalaus og tókst einhvern veginn að taka kalkúninn með sem handfararngur. Þegar heim var komið matreiddi hann svo kalkúninn fyrir fjölskylduna.

Sagan segir þó að allir á heimilinu hafi fengið í magann af þessari tilteknu máltíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag

Staðfest að Kobbie Mainoo hefur óskað eftir því að fara frá United fyrir mánudag
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið

Hegðun Bruno Fernandes eftir vonbrigði gærkvöldsins vekur mikla athygli – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho

Allt klappað og klárt – United tekur tilboði Chelsea í Garnacho
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea

Fær að dvelja í London næstu daga – Tottenham komið í slaginn við Chelsea
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma

Úrslitaleikurinn fluttur fram um þrjá tíma
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir

Leikmenn United mættu þungir á brún til vinnu eftir niðurlæginguna – Myndir