fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Mætti með afar óvenjulegan hlut upp á flugvöll og komst á ótrúlegan hátt í gegn

433
Sunnudaginn 22. júní 2025 15:30

Frá Heathrow-flugvelli. Myndin tengist fréttinni ekki beint. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

The Upshot rifjar reglulega upp skemmtilegar sögur sem tengjast fótboltanum en gerast utan vallar. Það var tekin fyrir skemmtileg saga af Jaap Staam, sem lék með Manchester United frá 1998-2001.

Hann og leikmenn United fengu kalkún frá félaginu fyrir ein jólin og sá hann fyrir sér að geyma kalkúninn á Englandi á meðan hann skrapp að heimsækja fjölskyldu sína í Hollandi.

Faðir hans, sem var með honum í för, var ekki á þeim buxunum og mætti með kalkúninn út á flugvöll í Manchester. Á hann þar að hafa smellt honum á beltið með honum töskunum, en sú sem var að innrita þá feðga í flugið tók það auðvitað ekki í mál.

Faðir hans dó ekki ráðalaus og tókst einhvern veginn að taka kalkúninn með sem handfararngur. Þegar heim var komið matreiddi hann svo kalkúninn fyrir fjölskylduna.

Sagan segir þó að allir á heimilinu hafi fengið í magann af þessari tilteknu máltíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband

Kom Van Dijk í opna skjöldu í viðtali – Myndband
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn

Nýjasta ofurparið á Englandi vekur athygli – Sögð taka við keflinu eftir að samband fór í vaskinn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu

Meistaradeildin: City pakkaði Dortmund saman – Barcelona náði ekki að vinna í Belgíu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans

Hinn litríki faðir trúlofar sig – Unnustan er fimm árum eldri en sonur hans
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni

Ljótt ástand í Beckham fjölskyldunni
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks

Ian Jeffs ráðinn þjálfari Breiðabliks
433Sport
Í gær

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi

Þetta eru félögin sem bíða og sjá hvort Barcelona mistakist að landa Rashford – Tvö á Englandi
433Sport
Í gær

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“

Arnar: „Fyrst og fremst leiðinlegt fyrir hann“