fbpx
Föstudagur 29.ágúst 2025
433Sport

Varpar sprengju inn í umræðuna um þjálfaramálin á Skaganum

Helgi Fannar Sigurðsson
Laugardaginn 21. júní 2025 10:25

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhannes Karl Guðjónsson er ekki að taka við ÍA eftir allt saman heldur Lárus Orri Sigurðsson, sparkspekingur og fyrrum þjálfari Þórs. Sparkspekingurinn Hrafnkell Freyr Ágústsson heldur þessu fram.

Fyrr í vikunni var tilkynnt að Jón Þór Hauksson og knattspyrnudeild ÍA hefðu slitið samstarfi sínu eftir dapurt gengi það sem af er móti í Bestu deildinni. Skagamenn eru á botninum með níu stig.

Í kjölfarið fóru af stað sögusagnir um að Jóhannes Karl, sem stýrði ÍA frá 2018 til 2021 og er nú með AB Kaupmannahöfn, væri að taka við en nú verður ekkert af því ef marka má nýjustu fréttir.

Lárus Orri hefur slegið í gegn í Stúkunni á SÝN undanfarin ár í umfjöllun um Bestu deildina. Nú verður hann þjálfari á ný í fyrsta sinn síðan 2018 samkvæmt þessum fréttum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United

Svona er tölfræði Amorim frá því að hann tók við United
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik

Miðasala hafin á afar mikilvægan leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Íslendingar að störfum í Sviss

Íslendingar að störfum í Sviss
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Enn eitt höggið fyrir Tottenham

Enn eitt höggið fyrir Tottenham
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit

Hafa ekki áhyggjur af Blikum þrátt fyrir ósannfærandi úrslit
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi

Seldur eftir misheppnaða dvöl á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Skiptin urðu að engu í gær

Skiptin urðu að engu í gær