fbpx
Miðvikudagur 30.júlí 2025
433Sport

Fyrirsætan nennti sambandinu ekki lengur og gaf honum stígvélið

433
Föstudaginn 13. júní 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dele Alli miðjumaður Como á Ítalíu er einhleyptur eftir að fyrirsætan Cindy Kimberly ákvað að sparka honum og binda enda á sambandið.

Alli samdi við Como í janúar eftir erfið ár innan sem utan vallar. Hefur hann glímt við þunglyndi og farið í geggnum dimma dali vegna þess.

Dele hafði ekki spilað leik í tvö ár þegar Como bauð honum að koma til æfinga og samdi félagið við hann.

Cesc Fabregas stjóri Como hefur náð að koma Dele á lappir og eru bundnar vonir við hann á næstu leiktíð takist honum að haldast heill heilsu.

Samkvæmt fréttum ákvað Kimberly að binda enda á sambandið og hefur hætt að fylgja Dele á samfélagsmiðlum.

Dele er 29 ára gamall og átti hann frábæra tíma hjá Tottenham áður en halla fór undan fæti á ferlinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig

Telur að Tottenham sé ‘of lítið lið’ fyrir sig
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Trafford kominn til Manchester City

Trafford kominn til Manchester City
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Högg í maga United
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku

Skrifar undir þriggja ára samning í Danmörku
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho

Þetta er nú verðmiðinn á Sancho
433Sport
Í gær

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu

Mikil óvissa um framtíð Donnarumma – Fjöldi möguleika á borðinu
433Sport
Í gær

Lánaður frá Chelsea til Frakklands

Lánaður frá Chelsea til Frakklands