fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Inter byrjað að ræða við Fabregas um að taka við

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. júní 2025 16:00

Eiður Smári Guðjohnsen og Cesc Fabregas / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forráðamenn Inter leita að þjálfar eftir að Simone Inzaghi ákvað að láta staðar numið og skella sér í seðlana í Sádí Arabíu.

Sky á Ítalíu segir að samtalið við Cesc Fabregas stjóra Como sé farið af stað.

Fabregas hefur gert vel í stjórastólnum hjá Como og hélt liðinu í deild þeirra bestu á þessari leiktíð.

Fabregas lék áður með Como en það sem flækir málið líklega er að hann er einnig í eigendahópi Como.

Hann og Roberto de Zerbi eru mest orðaðir við starfið og vilja forráðamenn Inter ganga hratt til verks.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni

Þóroddur verður við störf á leik Crystal Palace í vikunni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar

Arteta kvartar undan álagi á liði sínu og krefst þess að deildin geri breytingar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli

Carragher telur að Slot verði að taka á þessu ótrúlega vandamáli
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“

Helgi Hrannar segir upp störfum í Garðabæ – „Vond ákvörðun og þá er best að yfirgefa sviðið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina

Stefnir í slag í London um spænsku markavélina