fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Lingard gefur í skyn að hann hafi fengið engu ráðið – ,,Var búinn að ákveða hvert ég vildi fara“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júní 2025 22:00

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard segir að það hafi ekki verið hans ákvörðun að ganga í raðir Nottingham Forest á frjálsri sölu árið 2022.

Lingard gekk frítt í raðir Forest eftir dvöl hjá Manchester United en hann var tímabilið fyrir á láni hjá West Ham þar sem honum gekk mjög vel.

Englendingurinn kennir ónefndum aðilum um það að hann hafi endað hjá Forest en hann vildi sjálfur fara til West Ham.

Lingard stóðst alls ekki væntingar hjá Forest og mistókst að skora deildarmark í 17 leikjum.

,,Þegar ég gekk í gegnum þessa tíma hjá Forest – ég vil ekki fara út í of mörg smáatriði en ég fékk ekki að stjórna neinu þarna, ég hafði engra kosta völ,“ sagði Lingard.

,,Ég vissi sjálfur hvað ég vildi gera og vissi að það væri tilboð á borðinu frá West Ham og svo Forest – ég var búinn að ákveða hvert ég vildi fara.“

,,Mér fannst ég ekki fá að ráða neinu um eigin framtíð og gat ekki tjáð mig. Þetta fólk vildi ekki það besta fyrir mig – ég fór augljóslega ekki til West Ham og endaði hjá Forest.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard