fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Lingard gefur í skyn að hann hafi fengið engu ráðið – ,,Var búinn að ákveða hvert ég vildi fara“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 1. júní 2025 22:00

Jesse Lingard

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jesse Lingard segir að það hafi ekki verið hans ákvörðun að ganga í raðir Nottingham Forest á frjálsri sölu árið 2022.

Lingard gekk frítt í raðir Forest eftir dvöl hjá Manchester United en hann var tímabilið fyrir á láni hjá West Ham þar sem honum gekk mjög vel.

Englendingurinn kennir ónefndum aðilum um það að hann hafi endað hjá Forest en hann vildi sjálfur fara til West Ham.

Lingard stóðst alls ekki væntingar hjá Forest og mistókst að skora deildarmark í 17 leikjum.

,,Þegar ég gekk í gegnum þessa tíma hjá Forest – ég vil ekki fara út í of mörg smáatriði en ég fékk ekki að stjórna neinu þarna, ég hafði engra kosta völ,“ sagði Lingard.

,,Ég vissi sjálfur hvað ég vildi gera og vissi að það væri tilboð á borðinu frá West Ham og svo Forest – ég var búinn að ákveða hvert ég vildi fara.“

,,Mér fannst ég ekki fá að ráða neinu um eigin framtíð og gat ekki tjáð mig. Þetta fólk vildi ekki það besta fyrir mig – ég fór augljóslega ekki til West Ham og endaði hjá Forest.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Í gær

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“

„Það léttir á öllu, það er bara svart og hvítt“
433Sport
Í gær

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild

Stórstjarna riftir samningi eftir skamma dvöl í sjöundu efstu deild
433Sport
Fyrir 2 dögum

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?

Langskotið og dauðafærið – Halda vandræði Liverpool áfram?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu

Enska úrvalsdeildin sendir frá sér yfirlýsingu
Sport
Fyrir 2 dögum

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal

Rashford bregst við færslu frá leikmanni Arsenal
433Sport
Fyrir 2 dögum

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“

Auðmjúka stjarnan á Íslandi – „Er bara eins og gaur út sveitinni“