fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Mun taka ákvörðun fyrir EM í sumar

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 29. maí 2025 18:43

Liam Delap.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United fær að vita það hvort Liam Delap hafi áhuga á að ganga í raðir félagsins í byrjun júní en Times greinir frá.

Delap er leikmaður Ipswich en hann er að kveðja félagið í sumar eftir fall úr efstu deild – hann var besti leikmaður liðsins á tímabilinu.

United hefur sýnt Delap mikinn áhuga síðustu vikur en önnur ensk lið eru einnig að horfa til sóknarmannsins.

Times segir að Delap verði búinn að taka ákvörðun fyrir 11. júní en hann mun þá spila með enska U21 landsliðinu á EM í Slóveníu.

Talið er að Delap muni kosta um 30 milljónir punda en Chelsea er einnig að skoða leikmanninn sem er 22 ára gamall.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl