fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Rayo Vallecano grínaðist með að fá Cristiano Ronaldo í viðtali á Spáni.

Hinn fertugi Ronaldo er á förum frá sádiarabíska liðinu Al-Nassr, en hann verður samningslaus í sumar.

Talið er að Portúgalinn vilji spila þar til hann skorar þúsund mörk á ferlinum, en hann vantar 60 mörk upp á.

Hann hefur verið orðaður við önnur félög í Sádí, Tyrklandi og heimalandinu svo dæmi séu tekin en Raul Presa, forseti Vallecano, vill fá hann aftur til Spánar, þar sem hann sló í gegn með Real Madrid fyrr á ferlinum.

„Ef ég sé að það er möguleiki á að fá Ronaldo mun ég halda á honum hingað,“ sagði hann léttur í bragði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu