fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Tjáði sig um Ronaldo – „Þá mun ég halda á honum hingað“

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Forseti Rayo Vallecano grínaðist með að fá Cristiano Ronaldo í viðtali á Spáni.

Hinn fertugi Ronaldo er á förum frá sádiarabíska liðinu Al-Nassr, en hann verður samningslaus í sumar.

Talið er að Portúgalinn vilji spila þar til hann skorar þúsund mörk á ferlinum, en hann vantar 60 mörk upp á.

Hann hefur verið orðaður við önnur félög í Sádí, Tyrklandi og heimalandinu svo dæmi séu tekin en Raul Presa, forseti Vallecano, vill fá hann aftur til Spánar, þar sem hann sló í gegn með Real Madrid fyrr á ferlinum.

„Ef ég sé að það er möguleiki á að fá Ronaldo mun ég halda á honum hingað,“ sagði hann léttur í bragði

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Stjörnurnar sýndu loksins sitt rétta andlit – Goðsagnirnar í aðalhlutverki

Stjörnurnar sýndu loksins sitt rétta andlit – Goðsagnirnar í aðalhlutverki
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Segja að þetta séu verstu kaup tímabilsins í Evrópu – Sterling fær annað sætið

Segja að þetta séu verstu kaup tímabilsins í Evrópu – Sterling fær annað sætið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Leggur skóna óvænt á hilluna

Leggur skóna óvænt á hilluna
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Sá efnilegasti fáanlegur fyrir einn milljarð evra

Sá efnilegasti fáanlegur fyrir einn milljarð evra
433Sport
Í gær

Grínista slaufað fyrir ósmekklegan brandara um harmleikinn í Liverpool

Grínista slaufað fyrir ósmekklegan brandara um harmleikinn í Liverpool
433Sport
Í gær

Missir af landsleik Íslands – Útskrifast úr háskólanum sem Trump er illa við

Missir af landsleik Íslands – Útskrifast úr háskólanum sem Trump er illa við