fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Tilkynnt um andlát goðsagnar

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 28. maí 2025 08:00

Willie Stevenson

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool goðsögnin Willie Stevenson er látinn, 85 ára gamall.

Stevenson lék 241 leik fyrir Liverpool á sínum tíma og var mikilvægur hlekkur í Englandsmeistaraliðum 1964 og 1966.

Kveðjum hefur rignt inn síðan staðfest var um andlát Stevenson. Er honum lýst sem algjörum eðalmanni af öllum þeim sem komust í tæri við hann.

Stevenson lék einnig með liðum eins og Rangers og Stoke. Skellti hann sér einnig til Kanada um stutt skeið og lék með Vancouver Whitecaps.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Leggur skóna óvænt á hilluna

Leggur skóna óvænt á hilluna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sá efnilegasti fáanlegur fyrir einn milljarð evra

Sá efnilegasti fáanlegur fyrir einn milljarð evra
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Brentford reynir að kaupa markvörð Liverpool – Færi í samkeppni við Hákon

Brentford reynir að kaupa markvörð Liverpool – Færi í samkeppni við Hákon
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mourinho með smá pillu á Tottenham

Mourinho með smá pillu á Tottenham
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Grínista slaufað fyrir ósmekklegan brandara um harmleikinn í Liverpool

Grínista slaufað fyrir ósmekklegan brandara um harmleikinn í Liverpool
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Missir af landsleik Íslands – Útskrifast úr háskólanum sem Trump er illa við

Missir af landsleik Íslands – Útskrifast úr háskólanum sem Trump er illa við
433Sport
Í gær

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Í gær

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar