fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Grínista slaufað fyrir ósmekklegan brandara um harmleikinn í Liverpool

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 28. maí 2025 19:00

Andrew Lawrence. Youtube-skjáskot.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Grínistinn Andrew Lawrence hefur vakið hneykslun fyrir brandara sem hann ritaði á samfélagsmiðla í kjölfar hryllilegs atviks á sigurhátíð knattspyrnuliðs Liverpool á mánudag. Fimmtíu á þriggja ára maður ók þá í gegnum mannþröng með þeim afleiðingum að 79 manns slösuðust, nokkrir alvarlega.

Andrew Lawrence skrifaði um þetta: „Svo allrar sanngirni sé gætt þá myndi ég, ef ég væri í Liverpool, keyra í gegnum mannfjölda til að komast, fjandinn hafi það, burt þaðan.“

Þessi skrif hafa haft þær afleiðingar að grínklúbburinn Caddies Southend hefur aflýst sýningu með Lawrence. Í yfirlýsingu frá klúbbnum segir:

„Viðburðastjórar sem sem höfðu pantað sýningu með Andrew Lawrence hafa aflýst viðburðinum. Við styðjum ekki þau ummæli sem hafa verið viðhöfð á netinu og sendum öllum hlutaðeigandi í harmleiknum í Liverpool stuðning okkar og bænir.“

Andrew Lawrence hefur áður verið sakaður um ósmekklegt grín í kjölfar sorgarviðburða en nánar má lesa um þetta á vefnum Metro.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki

Allt sagt á suðupunkti hjá Real Madrid – Leikmenn ekki hrifnir af Alonso og hans regluverki
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar

Ætla að gera annað áhlaup og reyna að fá Mainoo í janúar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði

Stuðningsmenn Arsenal halda að þetta sé árið þeirra – Sagan hins vegar ekki með í þeim í liði
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique

Yamal að kaupa höllina eftir skilnað Shakiru og Pique
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi

Launapakki sem ekki hefur heyrst af áður og Birnir líklega sá launahæsti í sögu fótboltans á Íslandi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar

Vilja nýta gott samband til að tryggja sér brasilíska ungstirnið í janúar