fbpx
Fimmtudagur 29.maí 2025
433Sport

Framtíð Alberts í lausu lofti – Fundur í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 27. maí 2025 13:32

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt fréttum á Ítalíu er forráðamenn Fiorentina að velta því fyrir sér hvort félagið eigi að kaupa Albert Guðmundsson í sumar.

Albert var á láni hjá Fiorentina í ár en félagið getur keypt hann á 17 milljónir evra í sumar.

Segir í fréttum að ákvörðun um framtíð Alberts verði tekin á fundi sem stjórn félagsins hefur boðað í vikunni, þjálfari liðsins verður með á þeim fundi.

Albert átti marga góða spretti með Fiorentina í vetur en meiðsli hindruðu aðeins að hann næði flugi til lengri tíma.

Svo gæti farið að Fiorentina myndi reyna að kaupa Albert á lægra verði og fara í samtal við Genoa um það.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag

Umboðsmaður Rashford fundaði með Barcelona í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall

Ekkert lið með þessa tölfræði hefur sloppið við fall
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Viðræður við Partey hafnar

Viðræður við Partey hafnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi

Ekkert til í tíðundunum á Spáni – Skrifar undir á Englandi
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“

Árni tókst á við Mána og gagnrýndi Moggann – „Við Íslendingar förum alltaf í það í þessari forræðishyggju okkar“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?

Óvænt strax aftur til Englands í sumar?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu

Framtíð De Gea í óvissu – Samningsboð á borðinu