fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Var öllum lokið eftir færslu í vikunni – Segir íslenska netverja fá allt of mikla og óverðskuldaða athygli

433
Sunnudaginn 25. maí 2025 09:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúnar Ingi Erlingsson, þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í körfubolta, var gestur Helga Fannars og Hrafnkels Freys í nýjasta þætti af Íþróttavikunni á 433.is.

Færsla er varðaði fögnuð Stjörnumanna eftir að liðið tryggði sér Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta á dögunum hefur vakið athygli. Þar voru menn gagnrýndir fyrir að fagna með vindli og kampavíni.

video
play-sharp-fill

„Þetta var ótrúleg umræða,“ sagði Helgi í þættinum og Rúnar tók undir. „Að einhver nenni að fara á lyklaborðið og láta þetta skipta sig svona miklu máli er ótrúlegt.“

Hrafnkell segir að svona gagnrýni sé gefið of mikið vægi.

„Haldiði að það sé ekki fullt af svona fólki í löndunum í kringum okkur? Þau eru bara svo mörg að þetta fær enga athygli. Við erum oft að gefa, og ég er að senda pillu á fréttamenn, fólki sem á ekki skilið athygli, athygli.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni

Bayern orðað við óvænt nafn úr úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur

Besta deildin: Vængbrotnir Eyjamenn fengu skell – KA með sigur
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun

Banna Neville frá því að mæta á völlinn á morgun
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði

Fjölskyldan vildi fara til Manchester en hann neitaði
433Sport
Í gær

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni

Hefur enn ekki séð lið sem veit hvernig á að stöðva mest spennandi leikmann heims – Mætir honum á næstunni
433Sport
Í gær

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni

Onana setti mjög óheppilegt met gegn Tottenham – Sá fyrsti í sögunni
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?

Langskotið og dauðafærið – Græðir þú pening um helgina?
433Sport
Í gær

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni

Halda því fram að hann vilji ganga burt frá sjö ára samningi – Hefur verið að skoða fasteignir með frúnni
Hide picture