fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Var boðið tvær milljónir fyrir ónýtan hlut en harðneitaði – Vildi halda í minninguna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 15:30

Treyjan umtalaða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Weston McKennie, leikmaður bandaríska landsliðsins, hafnaði tæpum tveimur milljónum króna fyrir tveimur árum er hann lék með landsliði sínu gegn Mexíkó.

Það varð allt vitlaust Í þessum leik en McKennie fékk rautt spjald sem og Cesar Montes hjá Mexíkó er slagsmál brutust út í seinni hálfleik.

Bandarískir miðlar rifja upp ansi áhugavert atvik sem tengist þessum leik og kemur sérstaklega að McKennie sem er leikmaður Juventus.

McKennie fékk tilboð í treyjuna sem hann lék í eftir leik og var ónefndur aðili tilbúinn að borga tvær milljónir en fékk einfaldlega höfnun.

Miðjumaðurinn vildi sjálfur halda treyjunni sem var ónýt eftir viðureignina en hún var rifin og slitin eftir hörð slagsmál í leiknum.

McKennie hafnaði þarna boði sem ekki margir aðrir knattspyrnumenn hefðu hafnað en hann þénar þó mun meira en tvær milljónir á mánuði á samningi sínum á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney