fbpx
Sunnudagur 25.maí 2025
433Sport

Var boðið tvær milljónir fyrir ónýtan hlut en harðneitaði – Vildi halda í minninguna

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 15:30

Treyjan umtalaða

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Weston McKennie, leikmaður bandaríska landsliðsins, hafnaði tæpum tveimur milljónum króna fyrir tveimur árum er hann lék með landsliði sínu gegn Mexíkó.

Það varð allt vitlaust Í þessum leik en McKennie fékk rautt spjald sem og Cesar Montes hjá Mexíkó er slagsmál brutust út í seinni hálfleik.

Bandarískir miðlar rifja upp ansi áhugavert atvik sem tengist þessum leik og kemur sérstaklega að McKennie sem er leikmaður Juventus.

McKennie fékk tilboð í treyjuna sem hann lék í eftir leik og var ónefndur aðili tilbúinn að borga tvær milljónir en fékk einfaldlega höfnun.

Miðjumaðurinn vildi sjálfur halda treyjunni sem var ónýt eftir viðureignina en hún var rifin og slitin eftir hörð slagsmál í leiknum.

McKennie hafnaði þarna boði sem ekki margir aðrir knattspyrnumenn hefðu hafnað en hann þénar þó mun meira en tvær milljónir á mánuði á samningi sínum á Ítalíu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni

Guardiola virðist vera kominn með nóg – Ekki valinn í hóp í lokaumferðinni
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sjáðu markið sem gerði allt vitlaust á Wembley

Sjáðu markið sem gerði allt vitlaust á Wembley
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu

Manchester United búið að taka ákvörðun – Kveður eftir átta ár hjá félaginu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Klopp mætir aftur á Anfield

Klopp mætir aftur á Anfield
433Sport
Í gær

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið

Gefur sterklega í skyn að þetta sé síðasta starfið
433Sport
Í gær

Sunderland aftur í úrvalsdeildina

Sunderland aftur í úrvalsdeildina
433Sport
Í gær

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu

Leikmenn Liverpool valdir bestir á tímabilinu
433Sport
Í gær

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar

Leikmenn búast við að þjálfarinn verði rekinn þrátt fyrir úrslit vikunnar