fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Staðfesta ráðningu á Alonso

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 12:02

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Xabi Alonso er orðinn stjóri Real Madrid á Spáni en þetta hefur spænska félagið staðfest.

Þessi skipti hafa legið í loftinu undanfarnar vikur en Alonso yfirgefur Bayer Leverkusen í Þýskalandi fyrir sitt fyrrum félag á Spáni.

Alonso gerði magnaða hluti með Leverkusen í þrjú ár og vann deildina taplaust í fyrra – liðið hafnaði í öðru sæti á þessu tímabili.

Carlo Ancelotti var stjóri Real en hann skilur við liðið til að taka við brasilíska landsliðinu fyrir HM 2026.

Alonso þekkir Real vel en hann lék með liðinu í fimm ár og þjálfaði einnig yngri flokka félagsins.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi

Josep Martinez grunaður um að hafa valdið banaslysi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði

Líklegt að De Bruyne verði frá í nokkra mánuði
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney

Þetta í fari Salah og Van Dijk er áhyggjuefni fyrir Liverpool að mati Wayne Rooney