Sunderland mun leika í ensku úrvalsdeildinni á ný á næsta tímabili eftir leik við Sheffield United í gær.
Leikið var á Wembley klukkan 14:00 í dag en Sunderland vann þennan leik á mjög dramatískan hátt.
Sheffield hafði komist yfir á 25. mínútu í úrslitaleiknum í umspilinu og hélt þeirri stöðu í langan tíma.
Eliezer Mayenda jafnaði metin fyrir Sunderland á 76. mínútu og leit út fyrir að liðin myndu fara í framlengingu.
Ungur strákur að nafni Tom Watson tryggði Sunderland hins vegar sigur á 95. mínútu og kom liðinu aftur í efstu deild en liðið var fyrir ekki svo löngu í C deildinni.
Hér má sjá markið sem tryggði liðinu sigurinn.
I was able to upload the winning goal for Sunderland scored by Tom Watson.
You’re welcome, every single Sunderland fan waiting for a clip because Twitter is down. pic.twitter.com/TOn3B1paRq
— Mr Matthew CFB (@MrMatthew_CFB) May 24, 2025