fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Sturlaðir yfirburðir Ronaldo – Þetta voru tíu launahæstu íþróttamenn síðasta árs

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 11:00

Ronaldo, frú og börn.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo var launahæsti íþróttamaður í heimi á síðasta ári en það kemur fram á lista Forbes sem nú er opinberaður.

Ronaldo hækkar um 11 milljónir punda í launum á milli ári og tók heim 206 milljónir punda á síðasta ári í laun og í gegnum auglýsingar.

Stephen Curry körfuboltamaður er í öðru sæti en hann er um 90 milljónum punda á eftir Ronaldo.

Lionel Messi var með 101 milljón punda í laun á síðasta ári en oft á tíðum voru hann og Ronaldo á svipuðu reiki.

Ronaldo er hins vegar að hala inn í Sádí Arabíu en Messi er í Bandaríkjunum. Ronaldo þénaði 35 milljarða íslenskra króna sem verður að teljast ansi gott.

Tíu launahæstu:
1. Cristiano Ronaldo – £206.6m ($275m)
2. Stephen Curry – £117.1m ($156m)
3. Tyson Fury – £109.5m ($146m)
4. Dak Prescott £102.8m ($137m)
5. Lionel Messi £101.3m ($135m)
6. LeBron James £100.4m ($133.8m)
7. Juan Soto £85.5m ($114m)
8. Karim Benzema £78m ($104m)
9. Shohei Ohtani £76.9m ($102.5m)
10. Kevin Durant £76.1m ($101.4m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið

Bale reynir að kaupa uppeldisfélagið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta

Rob Holding aftur á meðal Íslendinga í stúkunni um helgina – Hann og Sveindís ræða aldrei um fótbolta
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins

Íslendingar taka upp venjur heimamanna – Hægt að fara afar nýstárlega leið á næsta leik landsliðsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða

Þorsteinn sammála dómnum umtalaða
433Sport
Í gær

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“

Maðurinn sem hitti Diogo Jota síðast á lífi tjáir sig – „Ég hef lesið hluti á netinu sem eru tóm þvæla“
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin