fbpx
Föstudagur 24.október 2025
433Sport

Drátturinn í bikarnum: Slegist um stoltið í Kópavogi – Valur fer til Eyja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 16. maí 2025 12:21

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Dregið var í átta liða úrslit bikarsins bæði hjá körlum og konum, í kvennaflokki er slagur um Kópavog þar sem Breiðablik og HK mætast.

Þrír aðrir áhugaverðir leikir fara fram.

Magnús Már Einarsson og lærisveinar hans í Aftureldingu taka á móti Fram í karlaflokki. Valsarar heimsækja ÍBV.

Stjarnan fær Keflavík úr Lengjudeildinni og Vestri tekur á móti Þór.

Drátturinn í karlaflokki:
Afturelding – Fram
ÍBV – Valur
Stjarnan – Keflavík
Vestri – Þór

Drátturinn í kvennaflokki:
Valur – Þróttur
Þór/KA – FH
Breiðablik – HK
Tindastóll – ÍBV

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs

Messi gerir nýjan þriggja ára samning við Miami – Verður þar til 41 árs
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“

Íhugaði að gefast upp og leita á annan vettvang – „Ég fann enga gleði“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“

Ólafur Ingi: „Slökkvið á sjónvarpinu og drífið ykkur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við

Hemmi Hreiðars sagður færast nær því að taka við
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri

Telur að draumurinn sé úr sögunni þar sem hann fær hvergi tækifæri
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt

Þeir sem nota ólögleg streymi til að horfa á íþróttir fá áfall – Nýjar breytingar gera þetta mjög erfitt