fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 14. maí 2025 15:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leny Yoro, Matthijs de Ligt og Ayden Heaven voru allir fjarverandi þegar Manchester United æfði í dag.

United er að fara í úrslitaleik Evrópudeildarinnar eftir viku og líklegt er að Amorim myndi vilja byrja með bæði Yoro og De Ligt.

Allir þrír eru miðverðir og því ljóst að United mun finna vel fyrir því ef þeir ná ekki heilsu.

United mætir Chelsea í ensku deildinni á föstudag og ólíklegt að nokkur þeirra verði klár í slaginn.

Það er þó enn von um að Yoro geti spilað gegn Tottenham eftir viku og De Ligt er sagður eiga veika von um að ná heilsu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar
433Sport
Í gær

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður

Tilbúnir að borga það sem United vill en Antony er ekki sannfærður